Archive for day 8. feb 2007

fimmtudagur, 8. feb 2007

Fyrirlestrar landsbyggðarráðstefnu 2005 komnir út

Út er komið rit með fyrirlestrum sem fluttir voru á sjöundu landsbyggðarráðstefnu Sagnfræðingafélagsins og Félags þjóðfræðinga sem haldin var í samvinnu við Héraðssafn Austurlands og aðra heimamenn á Eiðum á Fljótsdalshéraði í júní 2005. Ráðstefnuritið er alls 120 blaðsíður. Útgefendur þess eru Héraðsnefnd Múlasýslna og Sagnfræðingafélag Íslands. Ritstjóri er Hrafnkell Lárusson. Ráðstefnuritið kemur út sem […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.