Archive for day 20. nóv 2007

þriðjudagur, 20. nóv 2007

Minn staður er hér þar sem Evrópa endar

Fimmtudaginn 22. nóvember verður sjötti hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands í haust haldinn. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, heldur erindi sem nefnist: Minn staður er hér þar sem Evrópa endar. Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Kvöldfundur – Æviskrárritun og ritskoðun

Stjórnir Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands hafa ákveðið að vera með kvöldfundi um sagnfræðileg efni a.m.k. einu sinni á misseri. ÞRIÐJUDAGINN (annað kvöld) 20. nóvember kl. 20:00 verður sá fyrsti og efnið verður Æviskrárritun og ritskoðun. Þessir fundir eru eingöngu auglýstir á Gammabrekka og heimasíðum félaganna og eru ætlaðir félagsmönnum. Fundurinn verður í húsnæði Sögufélags og […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.