Fyrir skemmstu náði hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands þeim merka áfanga að fagna 10 ára afmæli. Eins og komið hefur fram í Fréttabréfi og einnig í sögu félagsins, þá hafa fyrirletrarnir verið fjölmargir og fjölbreyttir. Eitthvað af þeim fyrirlestrum sem hafa verið fluttir, hafa jafnframt verið gefnir út á prenti. Þar má nefna fyrirlestraröðin Hvað er borg? […]
Read more...