Archive for day 29. maí 2008

fimmtudagur, 29. maí 2008

Kvöldfundur um hádegisfundi

Fyrir skemmstu náði hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands þeim merka áfanga að fagna 10 ára afmæli. Eins og komið hefur fram í Fréttabréfi og einnig í sögu félagsins, þá hafa fyrirletrarnir verið fjölmargir og fjölbreyttir. Eitthvað af þeim fyrirlestrum sem hafa verið fluttir, hafa jafnframt verið gefnir út á prenti. Þar má nefna fyrirlestraröðin Hvað er borg? […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.