Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram laugardaginn 21. mars n.k. í húsi Sögufélags við Fischersund. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá 1) Ársskýrsla kynnt og lögð fram til samþykktar. 2) Endurskoðaðir reikningar kynntir og lagðir fram til samþykktar. 3) Lagabreytingar (engar tillögur að lagabreytingum hafa borist stjórn félagsins). 4) Kjör stjórnar. Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga og tveggja […]
Read more...Fyrr í dag flutti Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hádegisfyrirlesturinn Þýðing andófs fyrir þróun réttarins. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef Sagnfræðingafélagsins, smellið hér til að hlusta.
Read more...