Archive for day 3. feb 2011

fimmtudagur, 3. feb 2011

Konur, handritamenning og bókmenntasaga hversdagsins

Davíð Ólafsson heldur fyrirlestur sinn “Konur, handritamenning og bókmenntasaga hversdagsins” næstkomandi þriðjudag, 8. febrúar. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Handritað efni frá síðari öldum – eftir tilkomu prentverks – hefur notið vaxandi athygli fræðimanna víða um lönd undanfarin ár og áratugi. Fjölmargar rannsóknir hafa leitt í ljós að handrituð miðlun hafi gegnt […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.