Archive for day 16. okt 2012

þriðjudagur, 16. okt 2012

Velsæld í örbirgðarlandi?

Næstkomandi þriðjudag, þann 23. október, verður fjórði hádegisfyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Margrét Gunnarsdóttir doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands flytja erindið „velsæld í örbirgðarlandi?“ Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12:05 og lýkur klukkan 13:00. Velsæld í örbirgðarlandi? Hvernig horfðu eymdartímar […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.