Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra heldur málþingið Fólk í heimildum – heimildir um fólk laugardaginn 11. október næstkomandi. Þingið verður haldið í bókasafni Halldórs Bjarnasonar í húsakynnum Rannsóknaseturs HÍ á Einbúastíg 2 á Skagaströnd. VEGNA DRÆMRAR ÞÁTTTÖKU HEFUR HÓPFERÐ Á ÞINGIÐ FRÁ REYKJAVÍK VERIÐ AFLÝST. MÁLÞINGIÐ VERÐUR ÞÓ ÁFRAM Á DAGSKRÁ MEÐ ÓBREYTTU SNIÐI […]
Read more...