Archive for day 16. maí 2019

fimmtudagur, 16. maí 2019

Málstofa tilvonandi sagnfræðinga í Gimli

Tilvonandi sagnfræðingar með MA-próf segja frá rannsóknum sínum og MA-ritgerðum sem þau skiluðu af sér nýlega. Haldin verður málstofa fimmtudaginn 16. maí í Gimli 102 kl. 16:00–17:30. Allir velkomnir. Dagskráin verður sem hér segir: Agnes Jónasdóttir – kl. 16–16:30 „„Eigum við að eftirláta hernum stúlkubörnin?”: Ástandið á mörkum löggæslu og barnaverndar.“ Viðfangsefni þessarar rannsóknar eru […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.