Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn bæði með hefðbundnum hætti og með streymi á netinu. Að venju eru á dagskránni hefðbundin aðalfundarstörf og fyrirlestur að því loknu. Kosið er í stjórn til tveggja ára og því situr hluti stjórnar áfram. Það liggur fyrir fundinum að kjósa einn stjórnarmann og tvo endurskoðendur reikninga. Eyrún Ingadóttir, sagnfræðingur og […]
Read more...