Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands Þriðjudaginn 17. apríl 2007, kl. 12:05-12:55 Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu Aðgangur er ókeypis og öllum heimill Ævar Kjartansson: Sagan sögð í útvarpi. Vísun í erindi: Ýmsar sögur eru sagðar í útvarpi. Í 77 ár hefur Ríkisútvarpið, rétt einsog aðrar evrópskar þjóðmenningarstöðvar, verið farvegur margs konar sagna, einkasagna og þjóðarsögu. Þeir sem hafa […]
Read more...