Skip to main content

Sagnfræðingafélag Íslands

Fréttir

Fréttir

Guðjón Friðriksson kosinn heiðursfélagi

Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur, var kosinn heiðursfélagi í Sagnfræðingafélagi Íslands á aðalfundi félagsins í mars. Guðjón á að baki farsælan feril við rannsóknir og miðlun sögu. Hann hefur verið…
brynjolfur
5. apríl, 2025
Fréttir

Aðalfundur og skýrsla stjórnar 2025

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn 12. mars 2025 kl. 20 í Neskirkju. Á aðalfundi var Guðjón Friðriksson kosinn heiðursfélagi sem var vel verðskuldað. Að aðalfundarstörfum loknum flutti Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur…
Sagnfræðingafélag
3. apríl, 2025
FréttirViðburðir

Lýðræði í hættu?

Sagnfræðingafélagið hélt viðburð í Neskirkju 30. október sl. undir yfirskriftinni „lýðræði í hættu?“ Til máls tóku Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði, Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og…