Miðvikudaginn 19. febrúar hélt Sagnfræðingafélagið fund í Þjóðarbókhlöðuð um brautryðjendur í hópi kvenna. Tilefnið var m.a. 50 ára afmæli kvennaársins 1975 en haldið er upp á það með ýmsum hætti…
Sagnfræðingafélagið hélt bókakvöld í samstarfi við Sögufélag 28. nóvember sl. í Gunnarshúsi. Fjallað var um fjórar nýlegar sagnfræðitengdar bækur og var vel mætt. Eftirtöld rit voru til umfjöllunar: Ástand Íslands…
Sagnfræðingafélagið hélt viðburð í Neskirkju 30. október sl. undir yfirskriftinni „lýðræði í hættu?“ Til máls tóku Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði, Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og…
Þriðjudagskvöldið 21. maí sl. hélt Sagnfræðingafélagið fund í Neskirkju undir yfirskriftinni „forseti: til hvers?“ Til máls tóku þau Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði við HÍ, Ragnhildur Helgadóttir, prófessor í lögfræði…
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn 20. mars 2024 kl. 20 í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar í bókasafni Dagsbrúnar. Að aðalfundarstörfum loknum flutti Stefán Pálsson sagnfræðingur erindið „Af öskuhaugum sögunnar“. Ása Ester Sigurðardóttir varaformaður…