Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur, var kosinn heiðursfélagi í Sagnfræðingafélagi Íslands á aðalfundi félagsins í mars. Guðjón á að baki farsælan feril við rannsóknir og miðlun sögu. Hann hefur verið…
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn 12. mars 2025 kl. 20 í Neskirkju. Á aðalfundi var Guðjón Friðriksson kosinn heiðursfélagi sem var vel verðskuldað. Að aðalfundarstörfum loknum flutti Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur…
Miðvikudaginn 19. febrúar hélt Sagnfræðingafélagið fund í Þjóðarbókhlöðuð um brautryðjendur í hópi kvenna. Tilefnið var m.a. 50 ára afmæli kvennaársins 1975 en haldið er upp á það með ýmsum hætti…
Sagnfræðingafélagið hélt bókakvöld í samstarfi við Sögufélag 28. nóvember sl. í Gunnarshúsi. Fjallað var um fjórar nýlegar sagnfræðitengdar bækur og var vel mætt. Eftirtöld rit voru til umfjöllunar: Ástand Íslands…
Sagnfræðingafélagið hélt viðburð í Neskirkju 30. október sl. undir yfirskriftinni „lýðræði í hættu?“ Til máls tóku Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði, Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og…