Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins haust 2019

Hér má finna hádegisfyrirlestra haustsins 2019 á youtube rás félagsins.

11.september. Helgi Þorláksson. Þið munið hann Þorlák. Skálholt á kaþólskri tíð og lútherskri 

24.september. Hjalti Hugason. „Jarðsett verður í heimagrafreit“ Breytingar á útfarasiðum Íslendinga nú á dögum og á fyrri hluta 20.aldar

8.október. Rakel Edda Guðmundsdóttir. „Alt það, sem við ekkert hefir að keppa, dofnar og deyr“. Blaðaumræður um aðskilnað ríkis og kirkju, guðfræði og trú í kringum aldamótið 1900 

22.október. Sverrir Jakobsson. Jesús Kristur í ljósi kenninga um menningarlegt minni

29.október. Bryndís Björgvinsdóttir. Bannhelgi og náttúra. Trú á stokka og steina

3.desember. Haraldur Hreinsson. Kirkjuvaldsstefnan og trúarleg orðræða á þjóðveldisöld 

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins vorið 2019

Hér má finna hádegisfyrirlestra vorsins 2019 á youtube rás félagsins.

29.janúar. Þórunn Guðmundsdóttir. Voveiflegur dauðdagi Kristínar Sigurðardóttur vinnukonu árið 1756

15.janúar. Arnór Gunnar Gunnarsson. Scalia, Ginsburg og Keflavíkurstöðin. Rainbow Navigation málið fyrir bandarískum dómstólum 1985-1991

26. mars. Vilhelm Vilhelmsson. „Með kærleiksmeiningar vinmælum“: Sáttarnefndir og lausn deilumála á 19.öld 

 

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins haustið 2018

Hér má finna hádegisfyrirlestra haustsins 2018 á youtube rás félagsins.

18. september. Valur Gunnarsson. Norðurlönd á milli Hitlers og Stalín

18. október. Erla Dóris Halldórsdóttir og Magnús Gottferðsson. Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918

30. október. Atli Antonsson. Menningarsaga eldgosa 

13. nóvember. Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir.  Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi

27. nóvember. Vilborg Auður Ísleifsdóttir. Hungursneyð og hremmingar á 16.öld

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins vorið 2018

Hér má finna hádegisfyrirlestra vorsins 2018 á youtube rás félagsins.

23.janúar. Hjörleifur Stefánsson. Torfhúsbærinn Reykjavík. Híbýli tómthúsmanna á 19.öldinni

6.febrúar. Vilhelm Vilhelmsson. Brothætt frá upphafi. Byggðarsaga Borðeyrar við Hrútafjörð 

20.febrúar. Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðbrandur Benediktsson. Sagan á sýningu? Um aðferðafræði safna og vinnu sagnfræðinga við miðlun sögu á Sjóminjasafninu í Reykjavík 

6.mars. Arnór Gunnarsson. Reykjavíkurflugvöllur. Saga flugvallarmálsins

3.apríl. Íris Ellenberger. Delludanska, toddýígildi…

17.apríl. Haraldur Sigurðsson. „að byggja húsin, sem eiga að standa“ Tillögur að bæjarskipulagi 1921-1938

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins haustið 2017

Hér má finna hádegisfyrirlestra haustsins 2017 á youtube rás félagsins.

14.nóvember. Ólína Þorvarðardóttir. Gullkistan Djúp

17.október. Hannes Hólmsteinn Gisssurarson. Bankahrunið í sögulegu ljósi

28.nóvember. Sólveig Ólafsdóttir. Rosenwein og Reddy 

12.desember. Þorsteinn Vilhjálmsson. Ólafur Davíðsson og hinsegin rými

 

album-art

Hér má finna eldri hádegisfyrirlestra. Fyrirlestrum er raðað eftir höfundum