Skip to main content

Sagnfræðingafélag Íslands

Fréttir

BókafundurFréttir

Mál, menning og galdrafár

Fjórar nýjar bækur voru teknar fyrir á bókakvöldi Sagnfræðingafélags Íslands fimmtudagskvöldið 25. nóvember. Í bókunum er fjallað um fjölbreytt efni frá síðustu öldum; um stöðu íslensku og samkeppnina við dönsku,…
brynjolfur
26. nóvember, 2021
Fréttir

50 ára afmælinu fagnað

„Sagnfræðingar geta verið stórhættulegir ef þeir eru ekki í sannleiksleit,“ sagði Anna Agnarsdóttir, prófessor emerita í sagnfræði, á 50 ára afmælismálþingi Sagnfræðingafélags Íslands. „Þegar vel tekst til þá náum við…
brynjolfur
14. október, 2021