Skip to main content
Fréttir

Hvað gera svo sagnfræðingar?

Fimmtudaginn 16. nóvember stóð Sagnfræðingafélag Íslands fyrir viðburði í samstarfi við Fróða, félag sagnfræðinema, undir yfirskriftinni „Hvað gera svo sagnfræðingar?“ þar sem flutt voru erindi um möguleika sagnfræðinga og sagnfræðinema…
Ása Ester Sigurðardóttir
20. nóvember, 2023
AðalfundurFréttir

Miklar breytingar á stjórn á aðalfundi

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn fimmtudagskvöldið 16. mars 2023. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum hélt Flosi Þorgeirsson erindi um sagnfræðistörf í markaðssamfélagi. Markús Þórhallsson formaður flutti skýrslu stjórnar. Á síðasta starfsári…
brynjolfur
16. mars, 2023
AðalfundurFréttir

Aðalfundur 16. mars

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 16. mars klukkan 20. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum heldur Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og annar stjórnenda hlaðvarpsins Draugar fortíðar, erindi. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal…
brynjolfur
1. mars, 2023