Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn 20. mars 2024 kl. 20 í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar í bókasafni Dagsbrúnar. Að aðalfundarstörfum loknum flutti Stefán Pálsson sagnfræðingur erindið „Af öskuhaugum sögunnar“. Ása Ester Sigurðardóttir varaformaður…
Arnór Gunnar Gunnarsson24. maí, 2024