Skip to main content
AðalfundurFréttir

Anna og Helgi kosin heiðursfélagar

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands haldinn fimmtudagskvöldið 17. mars 2022 kaus þau Önnu Agnarsdóttur og Helga Þorláksson heiðursfélaga. Þau eru tíundi og ellefti heiðursfélaginn sem hljóta þá viðurkenningu í 50 ára sögu…
brynjolfur
18. mars, 2022
BókafundurFréttir

Mál, menning og galdrafár

Fjórar nýjar bækur voru teknar fyrir á bókakvöldi Sagnfræðingafélags Íslands fimmtudagskvöldið 25. nóvember. Í bókunum er fjallað um fjölbreytt efni frá síðustu öldum; um stöðu íslensku og samkeppnina við dönsku,…
brynjolfur
26. nóvember, 2021
Fréttir

50 ára afmælinu fagnað

„Sagnfræðingar geta verið stórhættulegir ef þeir eru ekki í sannleiksleit,“ sagði Anna Agnarsdóttir, prófessor emerita í sagnfræði, á 50 ára afmælismálþingi Sagnfræðingafélags Íslands. „Þegar vel tekst til þá náum við…
brynjolfur
14. október, 2021