Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands haldinn fimmtudagskvöldið 17. mars 2022 kaus þau Önnu Agnarsdóttur og Helga Þorláksson heiðursfélaga. Þau eru tíundi og ellefti heiðursfélaginn sem hljóta þá viðurkenningu í 50 ára sögu…
Stjórn Sagnfræðingafélags boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 17. mars klukkan 20. Fundurinn verður haldinn í Hornsílinu, fundarherbergi á annarri hæði í Sjóminjasafni Reykjavíkur. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf en að…
Fáir hefðu búist við því þegar Reagan og Gorbatsjov hittust í Höfða árið 1986 að aðeins fimm árum síðar væru Sovétríkin horfin. Margir horfðu björtum augum til samskipta austurs og…
Fjórar nýjar bækur voru teknar fyrir á bókakvöldi Sagnfræðingafélags Íslands fimmtudagskvöldið 25. nóvember. Í bókunum er fjallað um fjölbreytt efni frá síðustu öldum; um stöðu íslensku og samkeppnina við dönsku,…
Sagnfræðingafélagið boðar til bókakvölds í Sjóminjasafni Reykjavíkur 25. nóvember klukkan 20 þar sem rætt verður um nokkrar þeirra bóka sem koma út fyrir jólin. Fræðimenn fjalla um nýjar bækur og…
„Sagnfræðingar geta verið stórhættulegir ef þeir eru ekki í sannleiksleit,“ sagði Anna Agnarsdóttir, prófessor emerita í sagnfræði, á 50 ára afmælismálþingi Sagnfræðingafélags Íslands. „Þegar vel tekst til þá náum við…
Fjölmenni var á málþingi Sagnfræðingafélags Íslands þann 3. júní sl. þar sem rætt var um handritakröfur fyrr og nú, og hvort Íslendingar ættu að krefjast fleiri handrita sem nú eru…
Sagnfræðingafélag Íslands bendir á að í bók eftir bandarískan rafmagnsverkfræðing sem væntanleg er á íslenskan bókmarkað er því hafnað að Helförin hafi átt sér stað. Bókin stenst engan veginn þær…