Skip to main content
Fréttir

Ný stjórn Sagnfræðingafélags Íslands

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Sagnfræðingafélags Íslands þann 30. september síðastliðinn. Eftir fyrsta stjórnarfund nýrrar stjórnar er verkum skipt sem hér segir: Markús Þ. Þórhallsson, formaður. Sverrir Jakobsson, varaformaður.…
mth39
29. október, 2020
Fréttir

Afboðun allra hádegisfyrirlestra haustsins

Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands tilynnir að niðurstaða stjórnarfundar er að ábyrgast sé blása hádegisfyrirlestraröðina af þetta haustið. Óvissan varðandi framvindu faraldurs kórónuveirunnar og viðbrögð við honum eru slík að ekki þykir…
mth39
28. október, 2020
Fréttir

Ekkert verður af hádegisfyrirlestri 13. október

Ekki verður af flutningi hádegisfyrirlesturs Skafta Ingimarssonar þriðjudaginn 13. október sökum viðbragða við COVID-19 faraldrinum.  Frekari framvinda hádegisfyrirlestraraðarinnar „Blessað stríðið. Ísland sem hernumið land“ verður auglýst síðar. Samkvæmt dagskrá er…
mth39
7. október, 2020