Archive for day 26. sep 2007

miðvikudagur, 26. sep 2007

Minn staður er hér þar sem Evrópa endar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flytur erindið Minn staður er hér þar sem Evrópa endar fimmtudaginn 22. nóvember 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Uppruni Evrópu

Sverrir Jakobsson sagnfræðingur flytur erindið Uppruni Evrópu þriðjudaginn 6. nóvember 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hvað er Evrópa? – hugmynd, álfa, ríkjasamband …?

Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur flytur erindið Hvað er Evrópa? – hugmynd, álfa, ríkjasamband …? þriðjudaginn 23. október 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Evrópska samkeppniskerfið

Axel Kristinsson sagnfræðingur flytur erindið Evrópska samkeppniskerfið þriðjudaginn 9. október 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hlaðvarp – Erum við þá Rómverjar núna?

Hlaðvarp Sagnfræðingafélags Íslands miðar að því að auðvelda félagsmönnum að fylgjast með þeirri umræðu sem á sér stað á hádegisfundum. Smellið hér til að hlusta á Magnús Árna Magnússon flytja erindi sitt frá því fyrr í gær Erum við þá Rómverjar núna? Lesa má lýsingu á efni fyrirlestursins hér.

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.