Archive for day 3. okt 2007

miðvikudagur, 3. okt 2007

Akademísk helgisiðafræði – Hugvísindi og háskólasamfélag

Miðstöð einsögurannsókna í ReykjavíkurAkademíunni kynnir bókina: Akademísk helgisiðafræði -Hugvísindi og háskólasamfélag eftir Sigurð Gylfa Magnússon Bókin Akademísk helgisiðafræði er einsögurannsókn sem er skrifuð eins og spennusaga. Þar er farið í saumana á virkni háskólasamfélagsins; hvernig stofnanir, forsvarsmenn og fræðimenn sem eru hluti af Háskóla Íslands ráða ráðum sínum þegar utanaðkomandi aðilar knýja þar dyra. Höfundur […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.