Þriðjudaginn 9. október halda hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands “Hvað er Evrópa” áfram. Axel Kristinsson, sagnfræðingur, fjallar um evrópska samkeppniskerfið. Þótt saga Evrópu sé um sumt óvenjuleg er hún ekki eins einstök og Evrópubúar vilja gjarnan ímynda sér. Hún á margt sameiginlegt með sögu annarra samfélaga á ýmsum tímum og í ýmsum heimshlutum. Frá 11. öld og […]
Read more...