Archive for day 17. jan 2008

fimmtudagur, 17. jan 2008

Fyrirlestur Hrafns Sveinbjarnarsonar aðgengilegur

Fyrirlestur Hrafns Sveinbjarnarsonar, Syndaflóðið kemur eftir vorn dag – um varðveislu íslenskra skjalasafna, er nú aðgengilegur hér á vef Sagnfræðingafélagsins sem .pdf skjal. Smellið hér til að lesa. Fyrirlesturinn hélt Hrafn í Þjóðminjasafni Íslands fyrir fullum sal áheyranda þriðjudaginn 15. janúar s.l. og er hann hluti af hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands.

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.