Þriðjudaginn 12. febrúar flytur Unnur María Bergsveinsdóttir sagnfræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Unnur María ræðir um varðveislu munnlegra heimilda og ber fyrirlesturinn heitið Hvað er að heyra?. Unnur María er verkefnastjóri hjá Miðstöð munnlegrar sögu. Munnleg saga hefur í seinni tíð hlotið fulla viðurkenningu sem sagnfræðileg aðferð og nýtur sívaxandi vinsælda meðal þeirra sem […]
Read more...