Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram laugardaginn 8. mars í húsi Sögufélags við Fischersund. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá: Ársskýrsla kynnt og lögð fram til samþykktar. Endurskoðaðir reikningar kynntir og lagðir fram til samþykktar. Lagabreytingar (engar tillögur að lagabreytingum hafa borist stjórn félagsins). Kjör stjórnar. Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga og tveggja fulltrúa í Landsnefnd íslenskra sagnfræðinga […]
Read more...