Archive for day 11. mar 2008

þriðjudagur, 11. mar 2008

Af aðalfundi Sagnfræðingafélags Íslands

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn í húsi Sögufélagsins laugardaginn 8. mars 2008 kl. 16. Fráfarandi formaður félagsins Hrefna Karlsdóttir bauð fundargesti velkomna og gerði það að tillögu sinnu að Guðmundur Jónsson yrði skipaður fundarstjóri. Aðrar tillögur um fundarstjóra komu ekki fram og tók Guðmundur við fundarstjórn. Hann sagði nokkur orð og minnti fundarmenn á formlegar […]

Read more...

Hlaðvarp: Hver gætir hagsmuna minna?

Fyrr í dag flutti Örn Hrafnkelsson, sagnfræðingur og forstöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns Íslands, hádegisfyrirlesturinn Hver gætir hagsmuna minna? Um notkun og aðgengi að einkaskjölum í Landsbókasafni. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Smellið hér til að hlýða á fyrirlestur Arnar.

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.