Þriðjudaginn 25. mars flytur Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir,doktorsnemi í sagnfræði við háskólann í Gautaborg og gestafræðimaður á Þjóðminjasafni Íslands, hádegisfyrirlesturinn Ólíkar hugmyndir um varðveislu fornminja á fyrri hluta nítjándu aldar. Árið 1807 var Hinni konunglegu fornleifanefnd komið á fót í Kaupmannahöfn. Nefndinni var ætlað að friða fornleifar í ríkjum Danakonungs og safna forngripum til Fornnorræns safns […]
Read more...