Nýverið vöktu fjölmiðlar athygli á því að við yfirlestur á þingræðu til birtingar í Alþingstíðindum á netinu hafi þingmaður breytt merkingu ummæla sem hann lét falla í ræðustól á Alþingi. Af því tilefni sendi stjórn Sagnfræðingafélags forseta Alþingis bréf og minnti á þá staðreynd að sagnfræðingar jafnt sem annað fræðafólk notar þingtíðindi sem heimildir og […]
Read more...