Archive for day 12. maí 2009

þriðjudagur, 12. maí 2009

Könnun vegna hádegisfyrirlestra 2009-2010

Í kjölfar líflegra umræðna á Gammabrekku um yfirskrift(ir) hádegisfyrirlestra næsta vetrar hefur stjórn Sagnfræðingafélags Íslands ákveðið að bjóða áhugasömum að kjósa um tillögurnar. Kosningin fer fram á hér að neðan og er hægt að velja á milli nokkurra efna sem nefnd voru á Gammabrekku auk þess sem hægt er að bæta við tillögum. Þar sem […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.