Archive for day 28. maí 2009

fimmtudagur, 28. maí 2009

Hvað er kreppa? Hvað er dómur sögunnar?

Stjórn Sagnfræðingafélagsins ákvað á fundi í vikunni hver yfirskrift næstu hádegisfundaraðar verður. Hin óformlega könnun hér á síðunni var stjórninni til aðstoðar við ákvörðunina en þar urðu þrjú efni hlutskörpust, kreppa, endurreisn og dómur sögunnar. Því var ákveðið að hafa veturinn tvískiptan sem fyrr, haustmisseri helgað kreppunni (og þá endurreisninni um leið, enda tvær hliðar á sama teningi), en á vormisseri verður fjallað um dóm sögunnar.

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.