Archive for day 5. jún 2009

föstudagur, 5. jún 2009

Strandhögg

Vegna forfalla eru örfá sæti laus á Strandhögg, landsbyggðarráðstefnu Sagnfræðingafélagsins og Félags Þjóðfræðinga í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna og Þjóðfræðistofu. Ráðstefnan fer fram á ferðinni milli Hólmavíkur og Krossneslaugar. Á völdum stöðum munu fyrirlesarar halda erindi sem tengjast þema ráðstefnunnar, sambandi jaðars og miðju. Dagskrárrit með útdráttum má nálgast hér. Ráðstefnugjald er 4500 kr. og í því felast allar rútuferðir, hádegisverður laugardag […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.