Archive for day 14. nóv 2009

laugardagur, 14. nóv 2009

Velferðarríkið og efnahagskreppur á Íslandi

Næstkomandi þriðjudag heldur Guðmundur Jónsson prófessor erindi í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er kreppa? en erindi hans nefnist Velferðarríkið og efnahgaskreppur á Íslandi. Ísland er hvikult land ekki aðeins í jarðfræðilegum skilningi heldur einnig efnahagslegum. Hér hafa hagsveiflur verið tíðari og öfgafyllri  en í flestum ríkjum Evrópu amk. síðan á 19. öld og hafa þær […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.