Archive for day 17. nóv 2009

þriðjudagur, 17. nóv 2009

Hlaðvarp: Velferðarríkið og efnahagskreppur á Íslandi

Fyrr í dag flutti Guðmundur Jónsson prófessor erindi sitt Velferðarríkið og efnahagskreppur á Íslandi í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er kreppa? Líkt og venja er var viðburðurinn tekinn upp og er nú gerður aðgengilegur þeim sem misstu af eða vilja hlýða aftur á þetta áhugaverða erindi. Þó skal vekja athygli á því að á upptökuna […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.