Archive for day 26. nóv 2009

fimmtudagur, 26. nóv 2009

Er íslenskt fullveldi í kreppu?

Guðmundur Hálfdánarson  prófessor flytur erindið Er íslenskt fullveldi í kreppu? þriðjudaginn 1. desember kl. 12.05 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins sem ber yfirskriftina Hvað er kreppa? Í lýsingu á erindinu segir: Allt frá því að fullveldi íslensku þjóðarinnar var formlega viðurkennt með gildistöku sambandslaga Íslands og Danmerkur hinn 1. desember […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.