Archive for day 3. des 2009

fimmtudagur, 3. des 2009

Hlaðvarp: Er íslenskt fullveldi í kreppu?

Guðmundur Hálfdanarson prófessor hélt áhugaverðan fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands síðastliðinn þriðjudag, Er íslenskt fullveldi í kreppu? Erindið hlaut verðskuldaða athygli, fjöldi gesta mætti og fjölmiðlar gerðu fundinum skil. Lauk þarna hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa? en eftir áramót tekur við röðin Hver erdómur sögunnar? Fyrir þá sem ekki gátu mætt eða vilja hlusta aftur á erindi […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.