Archive for day 20. des 2009

sunnudagur, 20. des 2009

Gleðileg jól!

Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með kærum þökkum fyrir viðburðarríkt ár. Dómur sögunnar verður vonandi umræðuefni hjá öllu áhugafólki um sögu á næstunni því hádegisfyrirlestrar vorsins 2010 munu taka á þessu spennandi efni.

Read more...

Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar

Guðni Th. Jóhannesson flytur erindi sitt Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 13. apríl kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Dómi snúið?

Eggert Þór Bernharðsson flytur erindi sitt Dómi snúið? Viðhorf til braggasögunnar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 30. mars kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Vandræðalegir víkingar

Katla Kjartansdóttir flytur erindi sitt Vandræðalegir víkingar. Ímynd, arfur og tilfinningar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 16. mars kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Gamall eða nýr tími á 18. öld?

Hrefna Róbertsdóttir flytur erindi sitt Gamall eða nýr tími á 18. öld? í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 2. mars kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

“Eg var ekki falur neinu valdi”

Jón Ygvi Jóhannsson flytur erindi sitt “Eg var ekki falur neinu valdi” Gunnar Gunnarsson og dómur sögunnar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 16. febrúar kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

“Útlent vald oss yfir dynur – Ísland hefur jarl!”

Úlfar Bragason flytur erindi sitt “Útlent vald oss yfir dynur – Ísland hefur jarl!” eftirmæli Gissurar Þorvaldssonar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 2. febrúar kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Dómur sögunnar er ævinlega rangur!

Sigurður Gylfi Magnússon flytur erindi sitt Dómur sögunnar er ævinlega rangur! og hefst þar með ný hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 19. janúar kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.