Archive for day 1. mar 2010

mánudagur, 1. mar 2010

Gamall eða nýr tími á 18. öld?

Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur flytur erindi Gamall eða nýr tími á 18. öld? þriðjudaginn 2. mars kl. 12.05 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í erindinu fjallar Hrefna um hugmyndir um hvernig líta megi á landshagi og samfélagsmál á átjándu öld með hliðsjón af öldunum sem umlykja hana, þá sautjándu og þá nítjándu. Öldin átjánda hefur fengið margar umsagnir og […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.