Archive for day 31. mar 2010

miðvikudagur, 31. mar 2010

Nýr formaður og fleiri fréttir af aðalfundi

Síðastliðinn laugardag, 27. mars, var aðalfundur félagsins haldin í húsi Sögufélags. Skýrsla stjórnar og ársreikningar (reikningar frá 2008 til samanburðar) voru samþykktir einróma og árgjaldi haldið óbreyttu. Nokkuð umfangsmiklar breytingar voru gerðar á lögum félagsins en gerð var grein fyrir tillögunum í fréttabréfi félagsins og hér. Flestar breytingar voru samþykktar og hafa lög félagsins verið […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.