Archive for day 8. apr 2010

fimmtudagur, 8. apr 2010

Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík flytur fyrirlesturinn:  „Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar“ í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins Hvað er dómur sögunnar? þriðjudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 12.05. Gunnar Thoroddsen var án efa með merkustu stjórnmálamönnum á Íslandi á síðustu öld. Hann var þó umdeildur, einkum í eigin flokki. Í erindinu verður rætt […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.