Helgina 21.-23. maí halda Sagnfræðingafélag Íslands og Félag Þjóðfræðinga á Íslandi hina árlegu landbyggðaráðstefnu sína, nú á Suðausturlandi. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Háskólasetrið á Hornafirði, Menningarmiðstöð Hornafjarðar og ReykjavíkurAkademíuna. Skráning á ráðstefnuna stendur nú yfir og geta áhugasamir skráð sig hjá Írisi Ellenberger (irisel@hi.is, gsm: 8614832). Um nokkurs konar farandráðstefnu er að ræða […]
Read more...