Archive for day 8. okt 2010

föstudagur, 8. okt 2010

Hvað eru stjórnlög?

Næstkomandi þriðjudag, 12. október, heldur Björg Thorarensen erindi sitt Hvað eru stjórnlög í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru lög? Með stjórnlögum er almennt átt við lög sem ríki setja sér um grundvallarreglur varðandi skipulag og æðstu stjórn ríkisins og valdmörk þeirra sem fara með ríkisvald – oftast er þeim safnað saman í lagabálk sem kallaður er stjórnarskrá […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.