Archive for day 18. nóv 2010

fimmtudagur, 18. nóv 2010

Afkynjun erfða

Næstkomandi þriðjudag, 23. nóvember, heldur Már Jónsson prófessor erindi sitt “Afkynjun erfða um miðja 19. öld: forsendur og framkvæmd”. Fyrirlesturinn er sá síðasti í röðinni “Hvað eru lög?”. Árið 1847 áttu íslenskir alþingismenn frumkvæði að því að erfðaréttur sona og dætra yrði gerður jafn, í stað þess að sonur fengi tvo hluti á móti einum […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.