Archive for day 21. jan 2011

föstudagur, 21. jan 2011

Bókafundur

Hinn árlegi bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags verður fimmtudaginn 27. janúar kl. 20 í húsnæði Sögufélags í Fischersundi. Fjallað verður um bækur Guðna Th. Jóhannessonar, Margrétar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Pálsdóttur og Þórs Whitehead. Fundurinn er ókeypis og öllum opinn.

Read more...

Um kvenfólk og brennivín

Erlingur Björnsson heldur fyrirlestur sinn “Um kvennfólk og brennivín” næstkomandi þriðjudag, 25. janúar í fyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Fjallað verður um áfengisnotkun kvenna fyrrum og hvernig þær notuðu áfengi málstað sínum til framdráttar, hvort heldur sem var með áfengi eða móti og hvernig þær nýttu sér áfengi til að móta ímynd hinnar siðferðilega sterku konu […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.