Hafdís Erla Hafsteinsdóttir heldur fyrirlestur sinn “Forystulið þjóðarinnar? Kvennaíþróttir, karlmennska og þjóðerni” næstkomandi þriðjudag, 19. apríl, kl. 12.05. Erindið er lokaerindi fyrirlestraraðarinnar Hvað er kynjasaga? Fyrirlesturinn fjallar um samspil íþrótta, þjóðernis og kvenna á fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Íslenska íþróttahreyfingin varð til á tímum sjálfstæðisbaráttunnar þegar íslensk þjóðernisorðræða myndaðist. Sú sjálfsmynd sem íþróttahreyfingin dró upp […]
Read more...