Archive for day 21. sep 2011

miðvikudagur, 21. sep 2011

Minningar í myndum. Fjölskyldusaga í albúmum

Egggert Þór Bernharðsson lokar hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? með erindi sínu “Minningar í myndum. Fjölskyldusaga í albúmum” þriðjudaginn 3. apríl næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er aðgangur sem fyrr öllum opin og ókeypis.  

Read more...

Mannfræði minninga – endursköpun fortíðar í nútíð: Hvernig sjá bandarískir sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna á tímum kalda stríðsins störf sín í sögulegu, menningarlegu og pólitísku samhengi?

Hulda Proppé flytur erindi sitt “Mannfræði minninga – endursköpun fortíðar í nútíð: Hvernig sjá bandarískir sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna á tímum kalda stríðsins störf sín í sögulegu, menningarlegu og pólitísku samhengi?” í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 20. mars næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á […]

Read more...

Að lifa í minningunni – stigmögnun sjálfstjáningar

Sigurður Gylfi Magnússon flytur erindi sitt “Að lifa í minningunni – stigmögnun sjálfstjáningar” í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 6. mars næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Gleymska og tráma: Stríðsminningar í bókmenntum

Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir flytja erindi sitt “Gleymska og tráma: Stríðsminningar í bókmenntum” í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 21. febrúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Goðsagnir og minningar að baki Arons sögu

Úlfur Bragason flytur erindi sitt “Goðsagnir og minningar að baki Arons sgu” í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 7. febrúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Innrömmun. Minningar, ljósmyndir og saga

Sigrún Sigurðardóttir flytur fyrirlestur sinn “Innrömmun. Minningar, ljósmyndir og saga” í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 24. janúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?

Þorsteinn Helgason opnar hádegisfyrirlestraröðina Hvað eru minningar?  með fyrirlestri sínum “Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?” þriðjudaginn 10. janúar. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Minniháttar misnotkun?

Súsanna Margrét Gestsdóttir lokar fyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar?  með erindi sínu “Minniháttar misnotkun?” þriðjudaginn 6. desember næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Hlutleysi í sagnfræði

Gunnar Karlsson flytur erindi sitt “Hlutleysi í sagnfræði” í röðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? þriðjudaginn 22. nóvember næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Söguskoðanir og sögufalsanir

Hannes Hólmsteinn Gissurarson opnar hefðbunda hádegisfyrirlestra með erindi sínu “Söguskoðanir og sögufalsanir” í röðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Afmælisfagnaður

Í tilefni af afmæli félagsins er félagsmönnum boðið til afmælisfagnaðar að loknu málþingi. Fjölmennum í húsakynni Reykjavíkur-Akademíunnar, JL-húsinu, Hringbraut 121 milli 17 og 19 og þiggjum léttar veitingar.    

Read more...

Afmælismálþing

Sagnfræðingafélag Íslands fagnar 40 ára afmæli sínu. Af því tilefni mun félagið standa fyrir málþingi í Öskju náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, nánar tiltekið í stofu 132, undir yfirskriftinni: Hvað er (mis)notkun sögunnar?   Fyrirlesarar verða: Íris Ellenberger Guðni Th. Jóhannesson Lára Magnúsardóttir Guðmundur Hálfdanarson   Dagskráin hefst kl. 13.00 og lýkur kl. 16.30. Aðgangur er ókeypis […]

Read more...

40 ára afmæli félagsins

Laugardaginn 1. október nk. mun Sagnfræðingafélag Íslands fagna 40 ára afmæli sínu. Af því tilefni mun félagið standa fyrir málþingi í Öskju náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, nánar tiltekið í stofu 132, undir yfirskriftinni: Hvað er (mis)notkun sögunnar?   Fyrirlesarar verða: Íris Ellenberger Guðni Th. Jóhannesson Lára Magnúsardóttir Guðmundur Hálfdanarson   Dagskráin hefst kl. 13.00 og lýkur […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.