Þorsteinn Helgason opnar hádegisfyrirlestraröðina Hvað eru minningar? með fyrirlestri sínum „Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?“ þriðjudaginn 10. janúar. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.
Home » Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?
Tengdar færslur
Hádegisfundur
Hádegisfyrirlestur 12. mars: Byggingarsaga Hegningarhússins við Skólavörðustíg í ljósi betrunarheimspeki 19. aldar
admin5. mars, 2019
Hádegisfundur
Hádegisfyrirlestur 26. febrúar: Galdra- og brennudómar. Réttarfar Íslendinga á 17. öld
Hádegisfundur