ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundar í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni: Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Kannski má segja um Kommúnistaflokk Íslands að aldrei hafi verið skrifað eins mikið um eins lítinn flokk. Á grunni hans varð til öflugri hreyfing, Sameiningarflokkur alþýðu – Sósíalistaflokkurinn, sem síðar breyttist […]
Read more...ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundar í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni: Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Frummælendur: Skafti Ingimarsson: Íslenskir kommúnistar og söguskoðun kalda stríðsins Guðn Th. Jóhannesson: Samhengi Jón Ólafsson: Sovétsaga Íslands: Heimildir um íslenska vinstrimenn í Moskvu Ragnheiður Kristjánsdóttir: Má biðja um annað sjónarhorn.
Read more...Næstkomandi þriðjudag, 22. nóvember, mun Gunnar Karlsson halda fyrirlesturinn “Hlutleysi í sagnfræði” í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Í erindinu verður leitast við að lýsa sanngjarnri og réttmætri kröfu um hlutleysi eða óhlutdrægni í sagnfræði. Höfundur setur fram eins konar reglu um hlutleysi sem kemur ekki í veg fyrir að sagnfræðingar geti borið lof eða […]
Read more...