Archive for day 31. jan 2012

þriðjudagur, 31. jan 2012

Goðsagnir og minningar að baki Arons sögu

Næstkomandi þriðjudag, 7. febrúar, mun Úlfar Bragason halda erindi í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Fyrirlestur sinn nefnir Úlfar “Goðsagnir og minningar að baki Arons sögu.” Arons saga Hjörleifssonar er í hópi svokallaðra veraldlegra samtíðarsagna. Hún mun upphaflega hafa verið skrifuð á fyrrihluta 14. aldar. Sagan er ekki varðveitt í Sturlungu, sem er samsteypa annarra veraldlegra […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.