Næstkomandi þriðjudag, þann 11. september, hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands í 15. sinn. Yfirskrift haustmisseris er „Hvað er fátækt?“ og mun Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur ríða á vaðið með erindi sínu „Dísætur skortur – smávegis um sykur í sögunni“. Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12:05. Dísætur skortur – smávegis um sykur […]
Read more...