Næstkomandi þriðjudag, þann 9. október, verður þriðji fyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands flytja erindi sitt „Fátækt á Íslandi 1991-2004“. Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega kl. 12:05 Fátækt á Íslandi 1991-2004 Því var oft […]
Read more...