Archive for day 24. jan 2013

fimmtudagur, 24. jan 2013

Hvað ef? Íslandssagan sem gæti hafa gerst.

Kæru félagar, Næstkomandi þriðjudag, þann 29. janúar, verður 8. fyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands en á vormisseri er yfirskrift fyrirlestraraðarinnar Hvað er sögulegur skáldskapur? Guðni Th. Jóhannesson nýráðinn lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands mun að þessu sinni flytja fyrirlesturinn „Hvað ef? Íslandssagan sem gæti hafa gerst.“ Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst klukkan 12:05. Abstract: […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.