Archive for day 29. jan 2013

þriðjudagur, 29. jan 2013

Bókafundur 2013

Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 4. hæð 101 Reykjavík.  Tekin verða fyrir eftirfarandi verk:  Pater Jón Sveinsson  Höfundur: Gunnar F. Guðmundsson Gagnrýnandi: Helga Birgisdóttir  Upp með fánann! Höfundur: Gunnar Þór Bjarnason Gagnrýnandi: Ragnheiður Kristjánsdóttir Sagan af klaustrinu á Skriðu Höfundur: Steinunn Kristjánsdóttir Gagnrýnandi: Hjalti Hugason […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.